DARPA challenge

Það sem fréttamenn mbl eru að reyna segja okkur frá er DARPA Challenge, sem má lesa um hér. Síðast var hún í eyðimörk og fullt af bílum sem keyra sig sjálfir án nokkurar utanafkomandi hjálpar náðu að komast í mark, sem var mjög skemmtilegt því árið áður komst enginn í mark. Þetta markaði í raun nokkur tímamót í AI heiminum, því það var gert svo mikið grín af gervigreindinni þegar enginn komst í mark. Mig grunar samt að þetta verði pínu svipað núna, þeas þessi keppni verði ekkert frábær en strax árið eftir verið búið að leysa öll þau vandamál

Held að fólk sé ekki að gera sér grein fyrir hvað heimurinn er að fara breytast hratt. Hvet fólk til að skoða TED fyrirlesturinn frá Ray Kurzweil, því þetta er maður sem fær fólk til að fríka út yfir framtíðinni.. amk varð Bill Joy (sem t.d. bjó til VI og BSD) mjög óttasleginn. Ég er mun bjartsýnni en hann.. hlakka bara til að sjá hvað gerist.


mbl.is Bílar án bílstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

jámm, hann er rosalegt stöff.

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 20.6.2007 kl. 23:17

2 identicon

Þetta blogg er ömurlegt.

Sveinbjörn (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband