Innanflokks ágreiningur um kvótakerfið

Merkilegt að Sturla Böðvarsson lýsi því yfir að kvótakerfið hafi mistekist og vísar þar til áhrifa þess á byggð í sjávarplássum á sama degi og Illugi Gunnarrson þingmaður sama flokks skrifar í Fréttablaðið að kvótakerfið sé gott og því megi ekki breyta til að hygla byggðarfélögum á kostnað sjávarútvegsfyrirtækjanna í landinu.

Er engin samstaða í þessum flokki um hvernig þetta kerfi eigi að vera? Byggðarkvóti öðrumeginn, en frjáls markaður hinumeginn.. er þetta kannski íhaldsarmurinn að bitast á við frjálshyggjuarminn?


mbl.is Sturla: Kvótakerfið hefur mistekist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband