23.3.2007 | 12:09
Stór mar..
Það var nú pínu fyndið að sjá þetta koma fljúgandi yfir hérna í vinnunni.. heppilegt að það sé glerþak þannig að maður náði að sjá alveg undir hana þegar hún kom hér yfir.
Það var bara 10min vinnustopp :)
Nýja risaþota Airbus væntanlega í lágflug yfir Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Einmitt það sem ég hef velt lengi fyrir mér. Þéttasta íbúabyggð á Íslandi er auðvitað kjörið æfingasvæði fyrir risaþotur í lágflugsprófunum!
Palli Svans (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 12:33
Svo ekki sé minnst á allar litlu rellurnar sem vekja mann um helgar þegar þær eru að æfa snertilendingar. Mér finnst þær alveg ótrúlega leiðinlegar.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 23.3.2007 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.