16.3.2007 | 14:51
Sækjum um aðild!
Það er eina leiðin til að geta fengið vitræna umræðu; semja um aðild, og sjá svo hvort við getum sætt okkur við aðildarsamningana í þjóðaratkvæðargreiðslu. En miðað við könnunina sem SI voru að birta í dag samt held ég að núverandi stjórnvöld þori ekki að hætta á það, enda gæti þjóðin óvart samþykkt aðildarsamningana í atkvæðagreiðslunni og gengið í ESB.
Umræða um ESB óviðunandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ágætt innlegg í málið.Íhaldið mun aldrei samþykkja aðild,því þá missa þeir kverkatakið í efnahagamálum þjóðarinnar.Þetta eru bara átök um völd,en ekki þjóðarhag.
Kristján Pétursson, 16.3.2007 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.