10.2.2007 | 03:24
Al Gore er maðurinn
Djöfull væri mikill munur ef þetta væri forseti bandaríkjanna. Maður sem hefur áhyggjur af loftlagsbreytingum, er í stjórn Apple og ráðgjafi hjá Google.. tók virkann þátt í að koma Internetinu á laggirnar.
Í staðinn erum við með bjána sem hefur bara áhuga á olíu og íhaldi, svona svipað og hér á Íslandi - nema þar er álið málið í bland við óbreytt ástand.
Al Gore fer ekki fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.