Hillary skítadreyfari

Skrýtið hvernig þessi kosningabarátta hefur breytt skoðun minni á Hillary Clinton algjörlega, fyrir hana bar ég virðingu fyrir henni - hélt að hún væri heiðarlegur pólitíkus sem gæti orðið fyrsti kvennforseti Bandaríkjanna - en núna er mér farið að líka alveg ótrúlega illa við hana. Það er stór munur á kosningabaráttunni sem hún er að reka og þeirri sem Obama rekur, fjölmiðlarnir úti eru farnir að segja að þetta sé McCain og Hillari á móti Obama.. og hvaða möguleika á hún á að vinna?

Pínu sorglegt að það sem Hillary notar mest gegn Obama er að hann sagði að verkamenn í litlum bæjum Bandaríkjanna væru orðnir bitrir eftir að hafa lagt vonir sínar við Washington svona lengi, því bæði Bush stjórnin og Clinton stjórnin væri ekki að gera neitt fyrir þá, og því færi þetta fólk að hugsa meira um málefni eins og byssueign, trúmál og að vera gegn samkynhneigðum í stað þess að vera í pólitík. .. pínu skrýtið að hlusta svo á manninn hennar vera að segja það nákvæmlega sama

og nú er komið enn önnur lýgin frá Hillary - korteri fyrir kosningar..


mbl.is Clinton og Obama takast á
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband